Undarleg tímasetning, tilviljun?
8.12.2009 | 08:30
Hvernig stendur á að þetta er að gerast núna?
Er það algjör tilviljun. Veit það einhver.
Fá bætur vegna þorskastríðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
Ice save greiðslan okkar er innan við 20% af fjárhæðinni sem togarasjómenn fá.
Níels A. Ársælsson., 8.12.2009 kl. 09:03
Níels. Togarasjómennirnir eru til samans að fá milli einn og tvo milljarða íslenskra króna. Ert þú að halda því fram að Icesave skuldin sé aðeins tvö til fjögur hundruð milljónir? Eða ert þú að rugla þarna saman milljónum og milljörðum?
Sigurður M Grétarsson, 8.12.2009 kl. 15:11
Níels. Þarna kemur fram að upphæðin, sem breska stjórnin er að greiða togarasjómönnunum verði væntanlega milli einn og tveir milljarðar króna. Ert þú að halda því fram að Icesaver skuldin sé á milli tvö og fjörug hundruð milljónir króna? Eða ert þú að rugla þarna saman milljónum og milljörðum?
Sigurður M Grétarsson, 8.12.2009 kl. 15:14
Sæll Sigurður.
Ég held þetta hljóti að vera prentvilla hjá mbl.
Það var sagt frá þessu um daginn og þá var upphæðin ÍKR, 75 til 180 milljónir á hvern haus.
Níels A. Ársælsson., 8.12.2009 kl. 15:20
Halló. Það er verið að greiða togarasjómönnum fyrir launatap í nokkra mánuði. Á hvers konar launum heldur þú að þeir hafi verið?
Ætli það sé ekki líklegra að þessar upphæðir, sem þú sást um daginn hafi verið prentvilla eða þú lesið misskilið þá frétt eitthvað?
Sigurður M Grétarsson, 8.12.2009 kl. 16:33
Nei, þetta er hugsað sem bætur fyrir tapað ævistarf.
Níels A. Ársælsson., 8.12.2009 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.