Windows 10 vs windows 7
18.5.2016 | 14:28
Það getur ekki verið að hann hafi sloppið með að segja þetta.
Það er engin kostur við Windows 10 umfram Windows 7, hugsanlega directX 12.
Hinsvegar langar mig að veðja á að Microsoft tekur ekki af þetta fría uppfærslutilboð í júlí lok.
Ókeypis uppfærsla Windows að renna út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
Ég er algjörlega sammála. Ég var með Windows 7 og asnaðist til að skipta yfir í Windows 10. Sú ráðstöfun entist í tæpa viku en þá skipti ég aftur yfir í Windows 7. Ég var í eilífðar vandræðum og hlutir sem voru mjög einfaldir í Windows 7 voru í Windows 10 annað hvort orðnir mjög flóknir í framkvæmd eð óframkvæmanlegir með öllu. Þannig að svanasöngur Windows er ekki mjög glæsilegur.
Jóhann Elíasson, 23.5.2016 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.