Ef þú ert ekki viss, banna það þá.
4.2.2013 | 12:16
Gamla góða reglan enn við lýði. Ef þú ert ekki viss þá er best að banna það. Það eru skilaboðin sem við sendum.
Þar að auki virkar þetta auðvita þver öfugt og gerir vöruna mun meira spennandi.
Banna vöru sem svipar til munntóbaks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Við verðum að gera ráð fyrir að þessir uppalendur þekki sitt heimafólk. Greinilega eru nemendurnir taldir ófærir um að móttaka þekkingu og kennararnir ófærir um að miðla henni. Því neyðast þessir fulltrúar mennta og menningar í Árborg til að setja á bann. Það búa ekki allir svo vel að hafa skjólstæðinga með viti.
Naskur001 (IP-tala skráð) 4.2.2013 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.