Er hægt eða æskilegt að kosta hjá flensusmiti?

Er hægt að komast framhjá því að smitast af flensu?
Og ef það er hægt, er það yfirhöfuð gott gera.
Getur það ekki þýtt að þú átt á hættu að fá tvöfallt smit næsta ár?
Eða gengur flensuveiran bara í nokkra mánuði og deyr svo? 
mbl.is Hvort ertu með kvef eða flensu?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kannski, ef ónæmiskerfi manns er nógu sterkt til að berjast gegn flensuveirunni þá "fékk" viðkomandi "flensu" án þess að veikjast. Svo ef sama veiru-strain kemur aftur þá þekkir ónæmiskerfið hana...
Mér finnst mjög óþægilegt að að fara í bólusetningu því ég fæ ofnæmiviðbrögð og miklar bólgur í handlegginn svo ég fer ekki lengur, en eftir að ég byrjaði að éta D-vítamín þá fæ ég slen meðan aðrir fá flensu... En hvað veit ég um aðra svo sem.... (og ég er alls ekki að gangrýna bólusetningar)

Edda Björk Ármannsdóttir (IP-tala skráð) 14.1.2013 kl. 10:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband