Fegurðarsamkeppni vs spurningarkeppni
11.1.2013 | 20:17
Ég hef aldrei skilið muninn á fegurðarsamkeppni og spurningarkeppnum.
Hvorutveggja er samanburður á náttúrulegum gjöfum og/eða hæfileikum.
Verður ungfrú Ameríka einhverf? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
Er þetta ekki ,,erfðagreiningarkeppni" (þar sem afkvæmi fólks, sem spyrtu sig saman á einhverjum tímapunkti í lífinu, metast um hvaða samsetning er flottust)?
Bára Konráðs (IP-tala skráð) 12.1.2013 kl. 17:53
Nákvæmlega.
Allt samfélagið okkar er byggt á samkeppni (ekki í kína).
Teitur Haraldsson, 12.1.2013 kl. 19:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.