Er aðgerðarleysi glæpur?
19.10.2012 | 08:06
Mér skilst að samkvæmt lögum flestra vestrænna ríkja sé hver sá sem verður vitni að ofbeldisglæp en gerir ekki allt það sem hann getur til að aðstoða fórnarlambið samsekur gerandanum.
Ef þetta er réttur skilningur hjá mér eru öll vesturlönd samsek sýrlandsher um takmarkarlaus morð og grimmdarverk í Sýrlandi.
Þarna eru Samtök hernaðarandstæðinga komin í þá aðstöðu að vera ekki ein helstu yfirlætis samtök Íslands heldur að réttlæta morð með aðgerðarleysi.
![]() |
23 börn létust í sprengjuárásum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.