Öll þurfum við lækna!

Læknar ættu með réttu að vera launahæstu menn landsins, þeir ættu að vera á hæstir listum Frjálsrar Verslunar ekki einhverjir forstjóra vitleysingar að ég tali nú ekki um bankastjóra.

 

Læknar nefnilega gæta þess sem við metum mest, það er börnin okkar og fjölskylda. Bankastjórar gæta bara peninga (og gera það illa).


mbl.is Hækkunin tengist öðrum störfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Þetta er fyrra á sama tíma og það er ekki hægt að sinna endurnýjun tækja spítalans vegna peningarskorts...

Að fá tæpar 2 og hálfa milljón í mánaðarlaun á sama tíma er ekki í lagi verð ég bara að segja...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 7.9.2012 kl. 08:42

2 identicon

Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 7.9.2012 kl. 10:05

3 Smámynd: Teitur Haraldsson

Bankarnir gjaldþrota og samt fá bankastjórarnir svimandi laun.
forstjóri kók þótt kók hafi verið rekið með bullandi tapi.

Hvernig ætlarðu að manna þessi tæki ef þú ert ekki með færa lækna?
Læknarnir fyrst, síðan tækin.

Teitur Haraldsson, 7.9.2012 kl. 18:34

4 Smámynd: Teitur Haraldsson

Ég horfði á þessa video á youtube Helgi.

Ég ætla ekki að athuga heimildir en það er sýnt frægt fólk þarna sem dó af lækna-lyfjum

Whitney Houston dó af ofneyslu kókaíns og marilyn monroe  framdi sjálfsmorð.

Mig grunar sterklega að það sé meira í þessu video sem ekki er rétt.

Ef barnið þitt er veikt hvað gerirðu þá?

Teitur Haraldsson, 7.9.2012 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband