Ísland og Grikkland hækka skatta

Eru ísland og Grikkland ekki einu löndin sem hafa hækkað skatta til að mæta samdrætti í efnahagslífinu?

Bretar hækkuðu reyndar vaskinn hjá sér. En ekkert í líkingu við okkur.
mbl.is Ekki meiri skattahækkanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Ég get því miður ekki svarað spurningunni þinni en ég veit það þó að það leysir engan vanda að drepa alla beljurnar sínar þó mjólkurframleiðsla dragist saman. Þetta er stjórnvöldum hér á landi ómögulegt að skilja.

Sumarliði Einar Daðason, 18.8.2011 kl. 14:12

2 identicon

Leysir engan vanda ok þú átt 200 beljur en bara 80% eru mjólkandi , þú drepur þær sem eru ekki að mjólka og þá eru 100% af beljunum mjólkandi ... lítur vel út á blaði sko :)

Valdi (IP-tala skráð) 19.8.2011 kl. 03:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband