Skattleggja sig inní góðæri
4.9.2010 | 10:43
Því meira sem menn minka ráðstöfunartekjur manna og fyrirtækja, því minni verða kaup á þjónustu og viðskipti, sem aftur leiðir til atvinnuleysis...
Annars er þetta vel þekkt, Ísland er eina ríkið í Evrópu (fyrir utan Grikkland) sem hefur dottið í hug að skattleggja þegna sína út úr kreppunni í von um að það leiði til góðæris.
Landinu sem hefur gengið einna best að koma sér aftur í réttan gír er Þýskaland.
Enda hafa þeir farið allt aðra leið en Íslendingar.
http://www.islandsbanki.is/einstaklingar/fjarmalin-thin/greinar/nanar/item68142/Berjast_vid_eld_med_eldi/
Kreppunni ekki lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.