Færsluflokkur: Vísindi og fræði
Mig grunar það vanti stofnkostnaðinn
3.10.2010 | 01:37
Eina vandamálið við LED er hvað það er gríðarlega dýrt. Og þar af leiðandi grunar mig að stofnkostnaður geti verið mjög hár.
Væri ekki betra að spara gjaldeyri við kaup á perum og nota frekar innlenda raforku?
Hægt að spara 50% með nýjum lömpum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Getur verið að þetta hafi bara verið 38m/s
1.3.2010 | 07:39
Er ég að umreikna 140km/klst rangt? 38m/s hafa aldrei valdið stórtjóni neinstaðar. Allavega ekki svo ég viti til.
Og af hverju í óskupunum borgar evrópusambandið skaðan?
Hamfarastigi lýst í Frakklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |