Færsluflokkur: Evrópumál
Af hverju má rafmagn ekki vera ódýrt?
8.1.2012 | 17:07
Er alveg bannað að eitthvað sé ódýrt á Íslandi?
Þarf alltaf allt að vera dýrast hérna?
Hvernig dettur mönnum í hug að almenningur vilji ESB aðild þegar svona bull eins og einkavæðing dreifingar á rafmagni er innleitt blint og heimskt.
Mikil hækkun dreifikostnaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |