Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Er aðgerðarleysi glæpur?

 

Mér skilst að samkvæmt lögum flestra vestrænna ríkja sé hver sá sem verður vitni að ofbeldisglæp en gerir ekki allt það sem hann getur til að aðstoða fórnarlambið samsekur gerandanum.

Ef þetta er réttur skilningur hjá mér eru öll vesturlönd samsek sýrlandsher um takmarkarlaus morð og grimmdarverk í Sýrlandi.

Þarna eru Samtök hernaðarandstæðinga komin í þá aðstöðu að vera ekki ein helstu yfirlætis samtök Íslands heldur að réttlæta morð með aðgerðarleysi.

 


mbl.is 23 börn létust í sprengjuárásum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Að drepa og drepa er ekki það sama

Að drepa óvart (slys) er ekki það sama og ætla sér að drepa.

Væri ekki gáfulegra að mótmæla Talibönum, þerra morð á sakleysingjum er ekkert slys.

Afstaða þessa félagaskapar er núna að valda þvílíkum hörmungum í sýrlandi og gæti hæglega valdið stríði. Þar þar stærra hervald að fara inn og skakka leikinn.

Ótrúlega blind og eigingjörn afstaða.


mbl.is Stjórnvöld afþakki loftrýmisgæslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það er eitthvað að í þessum hundaeigenda-heimi

Og þá er vægt til orða tekið.

Burt séð frá þessu sjúka kvikindi sem gerði þetta.
Hvernig er hægt að láta sér detta í hug að þær séu eytraðar?
Það er greinilega eitthvað mikið að þarna.
mbl.is Lifrarpylsan var eitruð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er allt í lagi þegar Talibanar drepa?

Við skiljum það þegar talibana aparnir drepa fjölskyldur og konur fyrir að spila tónlist sem þeim líkar ekki.

En að mannleg mistök í stríðinu við þessa apa sem eru óvart og séð eftir eru gagnrýnd af öllum sem geta talað eða skrifað og talað um í sama tón og morð apana.


mbl.is Svört vika fyrir NATO í Afganistan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað var gert við konurnar sem var nauðgað?

Menningin og trúin þarna austurfrá er ekki neitt sérstaklega góð við fórnarlömbin...
mbl.is 164 aftökur í Íran á árinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það eru samt bandaríkjamenn sem eru þeir vondu..?

Einhverja hluta vegna eru samt Bandaríkjamenn alltaf þeir vondu.
Þeir nefnilega réðust á friðsælt landið og hröktu Talibanana frá, en það auðvita má ekki.

Ég bara skil ekki fólk, stríð eru síður en svo alltaf af hinu slæma.
mbl.is Bieber tók fréttaljósmynd ársins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband